KitchenAid 5KSM7591XESL - Instrukcja obsługi - Strona 17

KitchenAid 5KSM7591XESL Mikser – Instrukcja obsługi w formacie pdf, czytaj online za darmo. Mamy nadzieję, że okaże się ona pomocna w przypadku jakichkolwiek pytań związanych z użytkowaniem urządzenia.

Jeśli nadal masz wątpliwości, zadaj pytanie w komentarzach pod instrukcją.

"Ładowanie instrukcji" oznacza, że musisz poczekać na pobranie pliku, aby móc go przeczytać online. Niektóre instrukcje są bardzo obszerne, a czas ich ładowania zależy od szybkości łącza internetowego.
Strona:
/ 48
Ładowanie instrukcji

172

Íslenska

Öryggi borðhrærivélar

Volt: 220-240 riðstraumur

Hertz: 50/60 Hz

ATH.:

Afl borðhrærivélarinnar þinnar

er prentað á raðplötuna sem er undir

borðhrærivélinni.
Ekki nota framlengingarsnúru. Ef rafmagns-

snúran er of stutt skaltu láta fullgildan rafvirkja

eða þjónustuaðila setja upp tengil nálægt

tækinu.

Rafafl í vöttum er ákvarðað með notkun

aukahluta sem skapa mesta álagið (orka).

Aðrir ráðlagðir aukahlutir kunna að nota

umtalsvert minni orku.

ATH.:

Þessi vara er seld með rafmagnssnúru

af Y-tegund. Ef rafmagnssnúran er skemmd

verður framleiðandi eða þjónustuaðili hans að

skipta um hana til að koma í veg fyrir hættu.

Kröfur um rafmagn

Merkingar á þessu tæki eru í samræmi við

Evróputilskipun 2002/96/EB um raf- og

rafeindabúnaðarúrgang (Waste Electrical

and Electronic Equipment (WEEE)).

Sé þess gætt að vörunni sé fargað á réttan

hátt er stuðlað að því að koma í veg fyrir

möguleg neikvæð áhrif á umhverfi og

lýðheilsu sem komið geta fram, sé vörunni

ekki fargað eins og til er ætlast.

Táknið

á vörunni, eða á skjölum sem

fylgja vörunni, gefur til kynna að ekki megi

meðhöndla þetta tæki sem heimilisúrgang.

Þess í stað skal afhenda hana á viðeigandi

stað þar sem raf- og rafeindabúnaði er safnað

saman til endurvinnslu.

Hætta á raflosti

Settu í samband við jarðtengdan tengil.

Ekki fjarlægja jarðtengipinnann.

Ekki nota millistykki.

Ekki nota framlengingarsnúru.

Misbrestur á að fylgja þessum
leiðbeiningum getur leitt til dauða,
eldsvoða eða raflosts.

VIÐVÖRUN

Förgun verður að fara fram í samræmi við

umhverfisreglugerðir á staðnum um förgun

úrgangs.

Fyrir ítarlegri upplýsingar um meðhöndlun,

endurheimt og endurvinnslu þessarar vöru

skaltu vinsamlegast hafa samband við

bæjarstjórnar skrifstofur í þínum heimabæ,

heimilissorpförgunarþjónustu eða verslunina

þar sem þú keyptir vöruna.

Förgun rafbúnaðar

W10421400A_13_IC.indd 172

11/15/11 2:50 PM

instrukcjapopolsku.pl
Nadal masz pytania?

Nie znalazłeś odpowiedzi w instrukcji lub masz inne problemy? Zadaj pytanie w poniższym formularzu i opisz szczegółowo swoją sytuację, aby inni użytkownicy i eksperci mogli udzielić ci odpowiedzi. Jeśli wiesz, jak rozwiązać problem innej osoby, podziel się swoją wiedzą :)