KitchenAid 5KFP1644EOB - Instrukcja obsługi - Strona 48

KitchenAid 5KFP1644EOB

Spis treści:

Ładowanie instrukcji

391

Íslenska

RÁÐ TIL AÐ NÁ FRÁBÆRUM ÁRANGRI

BILANALEIT

Matvinnsluvél gengur ekki:

• Gakktu úr skugga um að skálin og lokið

séu almennilega samstillt og læst á sínum

stað og að stóri matvælatroðarinn sé ísettur

í mötunartrektina�

• Þegar stóra opið á mötunartrektinni er notað

skaltu ganga úr skugga um að hráefni fari ekki

yfir hámarkslínuna á trektinni.

• Athugaðu til að vera viss um að

matvinnsluvélin sé í sambandi�

• Er öryggið fyrir innstunguna sem matvinnsluvélin

notar í lagi? Gakktu úr skugga um að lekaliði hafi

ekki slegið út�

• Taktu matvinnsluvélina úr sambandi, settu

hana síðan aftur í samband við innstunguna�

• Ef matvinnsluvélin er ekki við stofuhita skaltu

bíða þar til hún nær stofuhita og reyna aftur�

ATH.: Ef matvinnsluvélin þín vinnur ekki eðlilega skaltu athuga eftirfarandi:

Matvinnsluvél rífur ekki eða

sneiðir almennilega:

• Gakktu úr skugga um að lyfta hlið skífunnar

snúi upp á millistykkinu�

• Ef verið er að nota stillanlegu sneiðskífuna

skal gæta þess að það sé stillt á rétta þykkt�

• Gættu þess að hráefnin henti fyrir sneiðingu

eða rif�

Ef lokið lokast ekki þegar skífan er notuð:

• Gakktu úr skugga um að skífan sé sett í á

réttan hátt, með lyfta stubbinn ofan á og sé

staðsett rétt á drifmillistykkinu�

Ef vandamálið er ekki vegna neins af ofangreindum

atriðum sjá „ábyrgð og þjónusta“�

• Notaðu sleikjuna til að fjarlæga hráefni

úr vinnuskálinni�

Ef einhverjir plasthlutir aflitast vegna þeirra

hráefna sem unnið er með, skal hreinsa þá

með sítrónusafa

• Matvinnsluvélin þín er ekki hönnuð til að

framkvæma eftirfarandi aðgerðir:

-

Mala kaffibaunir, korn eða hart krydd

- Mala bein eða aðra óneysluhæfa hluta

hráefna

- Breyta hráum ávöxtum eða grænmeti

í vökva

- Sneiða harðsoðin egg eða ókælt kjöt�

RÁÐ TIL AÐ NÁ FRÁBÆRUM ÁRANGRI

W10529664D_13_IS_v01.indd 391

8/4/17 9:30 AM

"Ładowanie instrukcji" oznacza, że należy poczekać, aż plik się załaduje i będzie można go czytać online. Niektóre instrukcje są bardzo obszerne, a czas ich ładowania zależy od prędkości Twojego internetu.

Podsumowanie

Strona 52 - Polski; INSTRUKCJA OBSŁUGI MALAKSERA; S P I S T R E Ś C I

Polski 423 INSTRUKCJA OBSŁUGI MALAKSERA S P I S T R E Ś C I PODSTAWOWE ZASADY BEZPIECZEŃSTWA Waże zalecenia dotyczące bezpieczeństwa �����������������������������������������������������������������424 Wymagania elektryczne ���������������������������������������������������������������������������...

Strona 53 - WAŻE ZALECENIA DOTYCZĄCE BEZPIECZEŃSTWA; Używając urządzeń elektrycznych, należy zawsze; istnieje zagrożenie dla życia lub możliwość; NIEBEZPIECZEŃSTWO

424 PODSTAWOWE ZASADY BEZPIECZEŃSTWA PODSTAWOWE ZASADY BEZPIECZEŃSTWA WAŻE ZALECENIA DOTYCZĄCE BEZPIECZEŃSTWA Używając urządzeń elektrycznych, należy zawsze przestrzegać następujących środków ostrożności: 1. Czytać uważnie wszystkie instrukcje� Niewłaściwe korzystanie z urządzenia może spowodować ob...

Strona 54 - PODSTAWOWE ZASADY BEZPIECZEŃSTWA

Polski 425 PODSTAWOWE ZASADY BEZPIECZEŃSTWA PODSTAWOWE ZASADY BEZPIECZEŃSTWA 8. Nie należy próbować otworzyć pokrywy blokującej na siłę� 9. To urządzenie nie jest przeznaczone do użytku przez osoby o ograniczonej sprawności fizycznej, sensorycznej bądź umysłowej lub nieposiadające doświadczenia i wi...