KitchenAid 5KSM7990XEER - Instrukcja obsługi - Strona 46

KitchenAid 5KSM7990XEER
Ładowanie instrukcji

183

Íslenska

GEYMDU ÞESSAR LEIÐBEININGAR

Við notkun raftækja þarf ávallt að fylgja grundvallaröryggisráðstöfunum,

þar á meðal:

1. Lestu allar leiðbeiningar.

2. Aldrei má setja borðhrærivélina í vatn eða annan vökva því það getur valdið raflosti.

3. Náið eftirlit er nauðsynlegt þegar tæki eru notuð af eða nálægt börnum.
4. Alltaf skal taka borðhrærivélina úr sambandi þegar hún er ekki í notkun, þegar

aukahlutir eru settir á eða teknir af henni og áður en hún er hreinsuð.

5. Forðastu að snerta hluti sem hreyfast. Til að koma í veg fyrir slys og/eða skemmdir

á borðhrærivélinni á að halda höndum, hári og fatnaði, sem og sleifum og öðrum

áhöldum, frá hræraranum þegar vélin er í gangi.

6. Ekki nota borðhrærivélina ef snúran eða klóin er skemmd eða eftir að vélin bilar eða

hún hefur dottið eða skemmst á einhvern hátt.

7. Notkun aukahluta sem KitchenAid hvorki mælir með né selur getur valdið eldsvoða,

raflosti eða meiðslum.

8. Notaðu borðhrærivélina ekki utanhúss.
9. Ekki láta snúruna ekki hanga fram af borði eða bekk.
10. Taktu hrærarann, þeytarann eða deigkrókinn af borðhrærivélinni fyrir þvott.
11. Ekki er ætlast til að einstaklingar (þ.m.t. börn) sem hafa skerta líkamlega,

skynjunarlega eða andlega hæfni eða skortir reynslu og þekkingu noti þetta tæki

– nema sá sem ber ábyrgð á öryggi viðkomandi hafi veitt manneskjunni sérstaka

leiðsögn í notkun tækisins.

Mikilvæg öryggisatriði

Öryggi þitt og öryggi annarra er mjög mikilvægt.

Við höfum sett mörg mikilvæg öryggisfyrirmæli í þessa handbók og á tækið þitt.
Áríðandi er að lesa öll öryggisfyrirmæli og fara eftir þeim.

Þetta er öryggisviðvörunartákn.
Þetta tákn varar þig við hugsanlegum hættum sem geta deytt eða
meitt þig og aðra.
Öllum öryggisviðvörunartáknum fylgja öryggisfyrirmæli og annaðhvort
orðið „HÆTTA“ eða „VIÐVÖRUN“. Þessi orð merkja:

Þú getur dáið eða slasast alvarlega ef
þú fylgir ekki leiðbeiningunum þegar í stað.

Þú getur dáið eða slasast alvarlega
ef þú fylgir ekki leiðbeiningum.

Öll öryggisfyrirmælin segja þér hver hugsanlega hættan er, segja þér hvernig draga
á úr hættu á meiðslum og segja þér hvað getur gerst ef leiðbeiningum er ekki fylgt.

HÆTTA

VIÐVÖRUN

ÖRYGGI BORÐHRÆRIVÉLAR

ÞESSi vARA ER höNNuð TiL NoTKuNAR

í ATviNNuSKyNi

W10308298C_13_IS.indd 183

7/20/12 1:55 PM

"Ładowanie instrukcji" oznacza, że należy poczekać, aż plik się załaduje i będzie można go czytać online. Niektóre instrukcje są bardzo obszerne, a czas ich ładowania zależy od prędkości Twojego internetu.

Podsumowanie

Strona 64 - Polsk; Spis treści

212 Polsk i PODSTAWOWE ZASADY BEZPIECZEŃSTWA Ważne zalecenia dotyczące bezpieczeństwa .......................................................................... 213 Wymagania elektryczne ...................................................................................................................

Strona 65 - PROSIMY ZACHOWAĆ TĘ INSTRUKCJĘ; Ważne zalecenia dotyczące bezpieczeństwa; NIEBEZPIECZEŃSTWO; PODSTAWOWE ZASADY BEZPIECZEŃSTWA; PRODUKT JEST PRZEZNACZONY DO

213 Polski PROSIMY ZACHOWAĆ TĘ INSTRUKCJĘ Używając urządzeń elektrycznych, należy zawsze przestrzegać następujących środków ostrożności 1. Czytać uważnie wszystkie instrukcje. 2. Nie należy zanurzać miksera w wodzie ani innych płynach. Grozi to porażeniem elektrycznym. 3. W wypadku użycia jakiego...

Strona 66 - Wymagania elektryczne; UWAGA; Utylizacja urządzeń elektrycznych

214 Polsk i PODSTAWOWE ZASADY BEZPIECZEŃSTWA Miksery pracują pod napięciem 220-240V, z prądem przemiennym o częstotliwości 50/60 Hz Moc: 325 W, Zalecany czas pracy: 1-30 minut przy cyklu roboczym 10 minut WŁ. / 15 minut WYŁ. UWAGA: Moc bierna miksera oznaczona jest na tabliczce znamionowej urządzen...

Inne modele miksery KitchenAid