BENNING MM P3 044084 - Instrukcja obsługi - Strona 10

02/ 2018
BENNING MM P3
117
Notkunarleiðbeiningar
BENNING MM P3
stafrænn fjölsviðsmælir fyrir
- mælingar á jafnspennu
- mælingar á riðspennu
- mælingar á viðnámi
- prófanir á díóðum
- prófanir á samfelldni
- mælingar á rýmd
- mælingar á tíðni
- mælingar á púlstímahlutfalli
Efnisyfirlit
1. Leiðbeiningar um notkun
2. Leiðbeiningar um öryggisatriði
3. Afhending
4. Lýsing tækisins
5. Almennar upplýsingar
6. Kröfur um umhverfi
7. Rafrænar upplýsingar
8. Mælingar með BENNING MM P3
9. Viðhald
10. Notkun á hlífðarhylki
11. Umhverfisvernd
1. Leiðbeiningar um notkun
Þessar leiðbeiningar um notkun eru ætlaðar fyrir
- rafvirkja og
- aðila sem hafa fengið raftæknilega þjálfun.
BENNING MM P3 er eingöngu ætlað til mælinga í þurru umhverfi. Ekki má nota það
á rafkerfum sem eru með hærri nafnspennu en 600 V AC eða DC (nánar um þetta í
6. kafla. „Kröfur um umhverfi“).
Eftirfarandi táknmyndir eru notaðar í notkunarleiðbeiningunum og á BENNING MM P3
tækinu:
Varúð, hætta vegna rafmagns!
Stendur við leiðbeiningar sem hafa þarf í huga til að koma í veg fyrir slys
á mönnum.
Athugið að hafa tækniupplýsingarnar í huga!
Táknið sýnir að nauðsynlegt sé að fara eftir notkunarleiðbeiningunum til
að forðast hættur.
"Ładowanie instrukcji" oznacza, że należy poczekać, aż plik się załaduje i będzie można go czytać online. Niektóre instrukcje są bardzo obszerne, a czas ich ładowania zależy od prędkości Twojego internetu.
Inne modele multimetry BENNING
-
BENNING MM 1-1 044081
-
BENNING MM 1-2 044082
-
BENNING MM 1-3 044083
-
BENNING MM 2 044028
-
BENNING MM 3 044029
-
BENNING MM 4 044073
-
BENNING MM 5-2 044071
-
BENNING MM 6-2 044087
-
BENNING MM 7-1 044085
-
BENNING MM1 044027