KitchenAid 5KSM7990XESL - Instrukcja obsługi - Strona 54

KitchenAid 5KSM7990XESL
Ładowanie instrukcji

191

Íslenska

ATH.:

Ef deigið blandast ekki nægilega

vel í botni skálarinnar þá er hrærarinn

ekki nógu neðarlega í skálinni. Sjá hlutann

„Borðhrærivélin undirbúin fyrir notkun“.

RÁÐ FYRIR FRÁBÆRAN ÁRANGUR

Hráefnum bætt við

Alltaf skal bæta í hráefnum eins nálægt hlið

skálarinnar og hægt er en ekki beint inn

í hrærarann á hreyfingu. Hægt er að nota

hveitirennuna til að einfalda þetta. Notaðu þrep

1 þar til hráefnin hafa blandast. Bættu síðan

smá saman við þar til réttum hraða er náð.

Hnetum, rúsínum eða sykruðum

ávöxtum bætt út í

Fylgdu einstökum uppskriftum varðandi

leiðbeiningar um hvernig þessi hráefni eru

látin út í. Almennt séð skal blanda hörðum

efnum saman við á síðustu sekúndum

blöndunar á þrepi 1. Deigið á að vera nógu

þykkt til að hneturnar eða ávextirnir sökkvi

ekki til botns í forminu þegar bakað er.

Klístrugum ávöxtum á að velta upp úr hveiti

til að þeir dreifist betur um deigið.
Fljótandi blöndur

Blöndur sem innihalda mikinn vökva á að

hræra á lægri hraða til að koma í veg fyrir

skvettur. hraðinn er aukinn eftir að blandan

hefur þykknað.

Ráð um blöndun

Við notkun hreyfist

hrærarinn í hring

í kyrri skálinni og

snýst jafnframt um

sjálfan sig í hina

áttina. Á myndinni

sést hvernig

hrærarinn fer um

alla skálina.
5KSM7990 er mæld 500 vött og notar

jafnstraumsmótor. Það er hljóðlátur og

sérlega skilvirkur mótor í samvinnu við

gírakerfi með beinu drifi: þetta gerir

kleift að knýja 1,3 hestöflin á mesta afli

(úttaksmótorafl), sem auðveldar hraðan

og framúrskarandi blöndunarárangur,

jafnvel með þungu deigi.

Hreyfimynstur

KitchenAid hrærivélin þín vinnur

hraðar og betur en flestar aðrar

rafmagnshrærivélar. Því verður að miða

vinnslutíma uppskrifta við þetta til að

koma í veg fyrir ofhræringu.

Til að finna út blöndunartímann verður

að fylgjast með deiginu og blanda aðeins

þangað til deigið hefur náð því útliti sem

það á að hafa samkvæmt uppskriftinni,

t.d. „mjúkt og kremað“. Til að velja bestu

blöndunarhraðana skal nota kaflann

„Leiðarvísir um hraðastillingu“.

Blöndunartími

hönnun skálar og hrærara miðast við að ekki

þurfi að skafa skálina oft. Yfirleitt nægir að

skafa einu sinni eða tvisvar við hverja hræru.
Borðhrærivélin getur hitnað við notkun.

Ef álagið er mikið í langan tíma er ekki víst

að þægilegt sé að snerta borðhrærivélina

að ofan. Þetta er eðlilegt.

Notkun hrærivélar

HÆTTA Á LÍKAMSTJÓNI

Til að forðast líkamstjón og skemmd-

ir á hræraranum skal ekki reyna

að skafa skálina á meðan hrærivélin

er í gangi; slökktu á hrærivélinni.

Ef skafa eða annar hlutur dettur ofan

í skálina skal SLÖKKVA á mótornum

áður en hluturinn er fjarlægður.

VIÐVÖRUN

W10308298C_13_IS.indd 191

7/20/12 1:55 PM

"Ładowanie instrukcji" oznacza, że należy poczekać, aż plik się załaduje i będzie można go czytać online. Niektóre instrukcje są bardzo obszerne, a czas ich ładowania zależy od prędkości Twojego internetu.

Podsumowanie

Strona 64 - Polsk; Spis treści

212 Polsk i PODSTAWOWE ZASADY BEZPIECZEŃSTWA Ważne zalecenia dotyczące bezpieczeństwa .......................................................................... 213 Wymagania elektryczne ...................................................................................................................

Strona 65 - PROSIMY ZACHOWAĆ TĘ INSTRUKCJĘ; Ważne zalecenia dotyczące bezpieczeństwa; NIEBEZPIECZEŃSTWO; PODSTAWOWE ZASADY BEZPIECZEŃSTWA; PRODUKT JEST PRZEZNACZONY DO

213 Polski PROSIMY ZACHOWAĆ TĘ INSTRUKCJĘ Używając urządzeń elektrycznych, należy zawsze przestrzegać następujących środków ostrożności 1. Czytać uważnie wszystkie instrukcje. 2. Nie należy zanurzać miksera w wodzie ani innych płynach. Grozi to porażeniem elektrycznym. 3. W wypadku użycia jakiego...

Strona 66 - Wymagania elektryczne; UWAGA; Utylizacja urządzeń elektrycznych

214 Polsk i PODSTAWOWE ZASADY BEZPIECZEŃSTWA Miksery pracują pod napięciem 220-240V, z prądem przemiennym o częstotliwości 50/60 Hz Moc: 325 W, Zalecany czas pracy: 1-30 minut przy cyklu roboczym 10 minut WŁ. / 15 minut WYŁ. UWAGA: Moc bierna miksera oznaczona jest na tabliczce znamionowej urządzen...

Inne modele miksery KitchenAid